Blogg

 • Jess við erum jöfn

  Fyrir tæplega ári síðan óskuðum við á auglýsingastofunni Hvíta húsinu eftir jafnlaunavottun, þ.e.a.s. við skiluðum inn umsókn til VR um slíka vottun...
  Nánar
 • Mannauður, menntun og reynsla

  Í sumar efndum við Hvítingjar til vinnudags og eitt meginþema dagsins var mannauðurinn sem býr í starfsfólki stofunnar og tryggð starfsfólks við stofuna. Í aðdraganda dagsins var starfsfólk beðið um að taka stuttlega saman yfirlit yfir menntun sína, annars vegar, og hvað þau hefðu getað hugsað sér að gera ef þau hefðu ekki farið þá leið sem þau fóru inn í auglýsinga- og markaðsbransann.
  Nánar
 • Frá Versölum til villta vestursins

  Emil færir í letur — Þau letur sem algengust eru í dag eiga sér mislanga sögu. Klassísk bókaletur eiga gjarnan sínar fyrirmyndir frá upphafsöldum prentlistarinnar þar sem stíllinn byggist á skrift með breiðpenna og því eru línur misþykkar eftir því hvernig strikunum hallar. Þverendar á endum leggjanna þóttu ómissandi fegurðarauki en notkun þeirra má að minnsta kosti rekja aftur til Rómverska hástafaletursins. Minniháttar stílþróun áttu sér alltaf stað en þegar auglýsingaletrin komu fram á 19. öldinni má segja að allt hafi fari úr böndunum.
  Nánar
 • Verkfærið sem drap verkefnið sitt

  Á síðasta ári setti Bic af stað herferð sem þeir kölluðu „Fight for Your Write“ sem átti að auka vægi skriftar og þá fyrst og fremst með því að koma kúlupennum þeirra í hendur barna og annarra þeirra sem þurfa að skrifa eða ættu að skrifa meira. Í þessari grein í The Atlantic frá síðasta ári lýsir Josh Giesbrecht þeirri skoðun sinni að Bic sé reyndar einn af stóru gerendunum í því að breyta og draga úr handskrift.
  Nánar
 • Hönnunin hálf eða hrein?

  Á vafri mínu um vefinn rakst ég á myndaseríu á imgur þar sem er að finna 80 kvikmyndaplaköt án texta.
  Nánar
 • Þegar ljósin hætta að ljóma

  Í öndvegi á stofunni hjá okkur er stórglæsilegt neon-skilti með nýja fallega merkinu okkar. Því fundum við til samkenndar þegar hangsvefurinn Bored Panda safnaði saman nokkrum myndum af biluðum neon-skiltum sem urðu vandræðalega sniðug eða jafnvel átakanlega raunsönn við bilunina.
  Nánar
 • Fornaletur og Garamond bókaletrið

  Emil færir í letur — Í þeim bókum sem við lesum í dag er nokkuð líklegt að meginmálsletrið sem þar er notað eigi sér fyrirmynd í þeim leturgerðum sem komu fram í frumbernsku prentlistarinnar á 15. og 16. öld.
  Nánar
 • Flottustu plötuumslög allra tíma?

  Sú var tíðin að plötuumslög voru vettvangur listamanna og voru þá oft og iðulega stór þáttur í upplifuninni af plötunni – gesamtkunstswerk.
  Nánar
 • Hið forneskjulega Únsíal letur

  Emil færir í letur — Sú leturgerð sem var allsráðandi í Evrópu á tímabilinu 400-800 hefur verið kölluð Únsíal letur og ber það öll einkenni þess að vera einskonar millistig hástafa og lágstafa.
  Nánar
 • Lesblindir hönnuðir hugsa öðruvísi

  Wired birti nýlega áhugaverða grein um lesblindu meðal hönnuða og þátt lesblindunnar í hæfileikum þeirra til að hugsa öðruvísi en flestir.
  Nánar
 • Gotneskt letur

  Emil færir í letur — Í þessum pistli ræðir Emil um Gotneskt letur, sem var einkennisletur síðmiðalda og lifði áfram í prentverki fram eftir öldum.
  Nánar