Um okkur

Skapandi fólk á góðum stað.

Hvíta húsið er skapandi vinnustaður sem setur vellíðan starfsfólks í forgang. Við vitum að heilbrigð vinnustaðamenning og tækifæri til að vaxa í starfi eru forsenda virðissköpunar fyrir viðskiptavini okkar. Hvíta húsið hefur undanfarin ár hlotið viðurkenningu VR sem Fyrirtæki ársins og Fyrirmyndarfyrirtæki og hlaut nú síðast hæstu einkunn allra meðalstórra fyrirtækja í jafnrétti. Við erum fyrsta fyrirtækið á Íslandi til þess að setja okkur formlega stefnu í geðheilsumálum.

Geðheilsustefna Hvíta hússins er sáttmáli sem lýsir því hvernig við erum, hvernig við viljum vera og hvernig samskipti við viljum eiga við viðskiptavini okkar. Þetta er yfirlýsing um hvernig við ætlum að hlúa að starfsfólki og skapa menningu sem eflir og nærir geðheilsu okkar.

Hvíta húsið hefur innleitt jafnlaunastefnu, hér má finna upplýsingar um stefnuna og hvað fellur undir hana.

Þetta er fólkið okkar.

Agnes Hlíf Andrésdóttir
Anna Kristín Kristjánsdóttir
Anna Pálína Baldursdóttir
Aðalheiður Vilhjálmsdóttir
Bjarki Lúðvíksson
Björn Daníel Svavarsson
Björn Snær Löve
Dagný Lilja Snorradóttir
Davíð Terrazas
Dröfn Þórisdóttir
Eiríkur Már Guðleifsson
Elín Helga Sveinbjörnsdóttir
Elín Lára Jónsdóttir
Emil H. Valgeirsson
Erla María Árnadóttir
Gunnar Davíð Jóhannesson
Gunnar Þór Arnarson
Guðmundur Bernharð
Guðmundur Þór Kárason
Guðrún Jónsdóttir
Gísli Arnarson
Hafsteinn Alexandersson
Hallmar Freyr Thorvaldsson
Helga Valdís Árnadóttir
Hrund Einarsdóttir
Inga Heiða Halldórsdóttir
Ingveldur Finnsdóttir
Jóhann Geir Úlfarsson
Jóhann Ómarsson
Jóhanna Sveinsdóttir
María Fjóla Pétursdóttir
Ragna Sveinbjörnsdóttir
Ragna Sæmundsdóttir
Rakel Mánadóttir
Rósa Hrund Kristjánsdóttir
Salvör Sólnes
Sighvatur Halldórsson
Sigrún Hlín Sigurðardóttir
Sigþór Árnason
Silvia Pérez
Skafti Skírnisson
Snjólaug Lúðvíksdóttir
Snædís Malmquist
Snærún Tinna Torfadóttir
Stefán Einarsson
Sveindís Guðmundsdóttir
Tinna Stefánsdóttir
Þorgeir Tryggvason

Stjórnendur

Elín Helga Sveinbjörnsdóttir
— Framkvæmdastjóri

Rósa Hrund Kristjánsdóttir
— Creative Director

Eiríkur Már Guðleifsson
— Fjármálastjóri

Stjórn

Anna Kristín Kristjánsdóttir
— Stjórnarformaður

Dröfn Þórisdóttir
— Stjórnarmaður

Gunnar Þór Arnarson
— Stjórnarmaður

Guðmundur Bernharð
— Varamaður

Hefurðu brennandi áhuga á auglýsingum eða reynslu í faginu og langar að slást í hópinn? Sendu okkur umsókn og ferilskrá.

Ef þú vilt kynnast okkur betur eða fá okkar sýn á verkefni sem þú ert með er það líka auðvelt.

Netfangið okkar er hvitahusid@hvitahusid.is. Einfalt, þægilegt og eftirminnilegt.