Valmynd
Í tilefni af Ostóber, sem er haldinn hátíðlegur ár hvert, hefur MS sett á markað fimm nýja osta í takmörkuðu upplagi. Þessir ostar eru dásamlega góðir og skemmtilega fjölbreyttir og eiga skilið fallegar umbúðir. Okkur langaði að hafa myndskreytingarnar í rómantískum stíl til að tengja saman notalegan haustmánuð og bragðmikla osta.