Prince Polo

Prince Polo

Ásbjörn Ólafsson

Við gerðum þessa frábæru herferð fyrir Ásbjörn Ólafsson, innflytjanda hins ástsæla súkkulaðikex Prince Polo.

prp-afmaelismerki_white.jpg
nuverandi-umbudir_x1_white.jpg

Tilefnið var að Prince Polo hafði þá verið til sölu á Íslandi í 60 ár og verið órjúfanlegur hluti af sælgætismenningu þjóðarinnar allan þann tíma. 

 

Hugmyndin var að blása til skemmtunar þar sem margar af helstu persónum og leikendum undanfarinna 60 ára kæmu saman og slettu úr klaufunum. Í auglýsingunum má sjá fegurðardrottningar, kraftajötna, dægurlagasöngvara og rokkara, íþróttafólk og skemmtikrafta frá ýmsum tímum.