Endurmörkun Rammagerðarinnar

Endurmörkun Rammagerðarinnar

Rammagerðin

Rammagerðin er rótgróin verslun með áhugaverða sögu. Uppfært vörumerki sækir innblástur í náttúruna og arfleifðina með fáguðum hætti, þar sem áferðir og form í íslenskri náttúru fá að njóta sín á einkennandi hátt. Letur og myndmerki fengu uppfærslu, raddblær var skilgreindur upp á nýtt á ensku og íslensku og allt markaðsefni endurhannað með fágun og fegurð að leiðarljósi.

 
rg-gjafabref.png
rg-logo-2.png

Markmið endurmörkunarinnar var að staðsetja verslanirnar sem heimili íslensks handverks, hampa íslensku handverksfólki og að vera fyrsti viðkomustaður fólks í leit að íslenskri gjafavöru.