Bara einn er of mikið

Bara einn er of mikið

Samgöngustofa

Einn af hverjum þremur telur í  lagi að aka eftir að hafa fengið sér einn drykk.

markpostur2.jpg
markpostur1.jpg

Herferð Samgöngustofu snérist um vitundarvakningu um ölvunarakstur. Sýnt var fram á hversu fáránlegt það er að setja áfengi inn í ýmsar aðstæður, en þrátt fyrir það þætti ótrúlega mörgum í lagi að aka undir áhrifum. 

Markpóstur sem var vegleg viðaraskja sem innihélt þrjú notuð vínglös þar sem eitt glasið var brotið, vakti athygli á því að þriðji hver taldi í lagi að aka eftir að hafa fengið sér drykk.