Endurnýtt líf

Endurnýtt líf

Rauði kross Íslands

Rauði krossinn gaf út í takmörkuðu upplagi tímaritið Endurnýtt líf en því var fyrst og fremst dreift sem veftímariti. Í því voru viðtöl við ungt fólk með tísku- og umhverfisvitund ásamt tískuþáttum með vörum úr búðunum. 

 
endurnytt-lif-case-hvhis-3.jpg
endurnytt-lif-case-hvhis-2.jpg

Athygli var vakin á komu blaðsins á samfélagsmiðlum og útgáfuhóf var haldið sem vakti einnig mikla athygli. Í útgáfuhófinu var hægt að kaupa vörur úr blaðinu sem og boli og taupoka sem höfðu öðlast endurnýtt líf með silkiþrykki.

Yfirlitsmynd af viðburði Endurnýtt líf í samfélagsmiðlum

  

  

Yfirlitsmynd af viðburði Endurnýtt líf í ljósmyndum