Gott & blandat

Gott & blandat

Ásbjörn Ólafsson

Gott & blandat nammið frá Malaco er einmitt bæði gott og blandað. Og ekkert smá gott! Það er svo brjálæðislega gott að það þarf hreinlega að fela það fyrir öðrum fjölskyldumeðlimum svo það hverfi ekki!

malaco_box2.jpg
malaco_box1.jpg

Gott og blandat nammið er nú komið í búðir um allt land og því á að vera hægt að ná í það hvar sem er. Sætt eða súrt, hart eða mjúkt, þetta er allt rosalega gott og sérstaklega gott allt í bland.