Hvernig hljómar Ísland?

Hvernig hljómar Ísland?

Icelandair

Icelandair og Iceland Airwaves eiga sér langa sögu, enda kom Icelandair hátíðinni á fót árið 1999. Þar sem árið 2020 er eins og það er þurfti að draga fram gamla frumkvöðlaandann og hugsa í lausnum í nýjum veruleika.

2-iaw-some-daemi-compr.png
1-iaw-bus-v02.png

Við framleiddum einnig litlar heimildarmyndir þar sem listamenn Iceland Airwaves: Live from Reykjavík ræddu sinn eigin hljóðheim, innblásturinn og kraftinn í landinu sem brýst út í tónverkum þeirra.

Sjón er sögu ríkari – og það er hlustun líka.

  

  

  

  

Prentauglýsing

Samfélagsmiðlaefni uppsett í símum

  

  

Lendingarsíða soundoficeland.is

Plaköt

Plaköt í umhverfi

Plakat lárétt í ramma