Digital endurmörkun Já.is

Digital endurmörkun Já.is

Já.is

Í tilefni af opnun vöruleitarsíðu á Já.is var ráðist í uppfærslu á vörumerkinu. Sterkir og nútímalegir litir sem kalla á athygli voru sérhugsaðir fyrir skjái og skapar hreyfing stóran sess í vörumerkinu.

Í takti við tækniþróun og aukinni notkun stafrænna miðla um allan heim fékk Já.is yfirhalningu á digital útliti sínu. Nútímalegri litir voru kynntir til sögunnar og tónn fyrirtækisins talar við þá liti; gleði, léttleiki og flæði. Stutt og skýr skilaboð á glaðlegum flötum. Litapallettan var sérhugsuð fyrir skjái og með það í huga að ná athygli.

Já.is er lifandi og ungt vörumerki og auglýsingaskilaboðin eru blátt áfram og án stæla. Við teljum að það endurspeglist í endurmörkun digital-efnisins. 

digital-ja-shapes_logo.gif
digital-ja-lampi-1x1.gif

Til að brjóta upp bakgrunna og skapa dýpt notum við form sem eru unnin úr lógói Já.is - talbólunni.

 

Digital endurmörkun fyrir Já.is

Digital endurmörkun fyrir Já.is

  

Já.is digital endurmörkun heimasíða

Já.is digital endurmörkun stræto og billboard auglýsingar

Já.is endurmörkun prent auglýsingar

Textasvæði 3