Fullkomnun er sanngjörn krafa

Fullkomnun er sanngjörn krafa

Lexus-Ísland

Einfaldleiki og leikur með liti í bakgrunn einkenna bílamyndir okkar fyrir Lexus. 

 

dagbl_kapa_x2.jpg
lex-dagbl_kapa_x23.jpg

Líkt og áður er áherslan á að sýna hina fullkomnu heild en nú í íslensku umhverfi. Ná athygli fólksins sem leitar að fágun og fullkomnu handverki í bílunum sínum. Við notum enn handmálað japanskt Kanji letur en táknin breytast og endurspegla viðfangsefni hverrar auglýsingar og lífstílinn sem bíllinn stendur fyrir.