Lífið er núna

Lífið er núna

Kraftur

Söfnunarátaki Krafts var ýtt úr vör með glæsilegum tónleikum á Kex þar sem listamenn gáfu vinnu sína og afhjúpaðar voru myndir af þekktum ungum einstaklingum sem höfðu verið myndgerðir sköllóttir. 

Kraftur er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra. 

 

 

simi.jpg
skyl1.jpg

Í krabbameinsmeðferð missa margir hárið og er það oft fyrsta sýnilega einkenni þess að viðkomandi glímir við krabbamein. Þegar þekktir einstaklingar, sem eru þekktir fyrir kröftugt og hraustlegt útlit, eru sýndir sköllóttir þá vekur það athygli. Það getur hver sem er fengið krabbamein og á hvaða aldri sem er. Það þarf kraft til að takast á við krabbamein. 

Creative Director: Stefán
Grafískir hönnuðir: Stefán og Silvía
Ljósmyndari: Guðmundur Þór
Myndvinnsla: Hallmar
Vefefni: Ágúst og Sigrún
Texti: Stefán og Toggi