Martröð í pípunum

Martröð í pípunum

Veitur

Alþjóðlegi klósettdagurinn er á 19. október og af því tilefni hleyptu Veitur af stokkunum auglýsingaherferð um þann skaða sem blautþurrkur geta valdið í fráveitukerfinu.

 

vei-blautthurkan_standur_big-x1.png
vei-blautthurkan_poster_main.jpg

Markhópurinn fólk á aldrinum 14 ára og upp úr en fyrst og fremst fjölskyldufólk og þá sérstaklega þeir sem geta talist vera stórnotendur á blautþurrkum; fólk með ung börn á bleyju og unglinga. Fólk sem vill nýta sér þann tímasparnað sem blautþurrkan veitir.

Hugmyndin var að vekja athygli á þessu þjóðþrifamáli á eftirtektarverðan hátt, færa þetta nær markhópnum með því að benda á afleiðingarnar. Það vill enginn lenda í svona hryllingi.

 

 

Leikstjóri: Guðmundur Þór Kárason  Tökumaður: Víðir Sigurðsson
Tónlist: Kristján Sturla Bjarnason  Creative director: Rósa  
Handrit: Hekla og Gummi  Ljósmyndir og myndvinnsla: Hallmar  
Texti: Hekla og Toggi