Með okkur til þín

Með okkur til þín

Pósturinn

Þessi skemmtilega herferð, „Með okkur til þín“, fór í loftið haustið 2016. Hún sýnir þá fjölbreyttu þjónustu sem Pósturinn veitir í gegnum nokkrar sögur þar sem verðmæti eru flutt á milli sendenda og móttakenda, hvort sem það eru efnisleg gæði eða huglæg verðmæti – eða jafnvel hvort tveggja í senn.

fidla-box.jpg
stelpa.jpg

Stefán var creative director og Helgi Hrafn var art director en þau Toggi og Álfrún báru hitann og þungann af skrifum.

Stórveldið framleiddi og þeir Sammi & Gunni leikstýrðu en Elli Cassata sá um kvikmyndatöku.

Ljósmyndataka var í höndum Svenna Speight.