Valmynd
Innblástur ——
Innblástur okkar fyrir útlit kynningarefnis GeoSea var sóttur í stórbrotið umhverfið, sögu baðmenningar á Húsavík og sjónsteypuna sem setur svip sinn á veggi hússins, bæði að innan og utan. Línurnar í steypunni eru grunnurinn að hönnunargrind efnisins.