SÍÐAN 1961

Valmynd
  • Hvíta
  • Ráðgjöf
  • Verkefni
    • Arion Banki
  • Blogg
    • Fréttir af Hvíta húsinu
  • Um okkur
    • Jafnlaunastefna og jafnlaunakerfi
  • FACEBOOK
  • INSTAGRAM
  • YOUTUBE

SÍÐAN 1961

Ný ásýnd fyrir Arion banka

Ný ásýnd fyrir Arion banka

Arion banki

Þjónusta Arion banka hefur tekið miklum breytingum á undanförnum árum. Bankinn hefur markað sér skýra sérstöðu og tekið forystu í þróun stafrænna lausna, þar sem hann lagar þjónustu sína að þörfum nútímans og möguleikum framtíðarinnar.

Því þótti okkur rökrétt að endurhugsa ásýnd bankans svo hún endurspegil betur sérstöðu hans og stefnu til framtíðar. Hönnuðir stofunnar hófu því að endurskilgreina liti, form, hreyfingu og framsetningu í takt við breytta tíma. 

yes5.jpg
yes.jpg
Niðurstaðan er ekki aðeins breytt ásýnd vörumerkisins, heldur ekki síður ný aðferðarfræði í nálgun endurmörkunnar á stofunni allri. Í stað þess að hugsa ásýnd Arion banka út frá prentmiðlinum eða kvikmynduðu efni var ákveðið að byrja þar sem bankinn er hvað sterkastur – á stafrænu hliðinni. 
 
Allt kemur þetta saman í uppfærðri ásýnd þar sem framtíðarsýn Arion banka fær að njóta sín – að tæknin sé nýtt sem best til þess að veita viðskiptavinum þægilega bankaþjónustu og gefa þeim tíma til að njóta sín í lífi og starfi. 

Ný lita palleta Arion banka.

Endurmörkun Arion banka nýjar litir.

Endurmörkun Arion banka – letur blár

Endurmörkun Arion banka – letur grár

Endurmörkun Arion banka – teikningar

 Endurmörkun Arion banka – Prent

Endurmörkun Arion banka – útibú

 Endurmörkun Arion banka – útibú

3.jpg
  • Fyrra verkefni
    arion-onnur_saeti-mynd_00.png Teikningar: Önnur sæti
  • Deila:
    Facebook Twitter Email
  • Næsta verkefni
    lexus_x1_thumb-x1.png Úthugsuð smáatriði skapa einstaka heild
Til baka: Verkefni

Hvíta húsið

  • Brautarholt 8, 105 Reykjavík
  • Iceland
  • +354 562 1177
  • hvitahusid@hvitahusid.is
  • Copyright © Hvíta húsið 2016
  • Fyrirmyndarfyrirtæki 2017 Jafnlaunavottun VR

Aftur upp