Valmynd
Þessi herferð Póstsins snérist um að koma á framfæri hve öflugt og sveigjanlegt póstflutningskerfi Póstsins er.
Herferðin snéri að stórum hluta að fyrirtækjum og til áminningar var útbúið þetta fallega, fullhlaðna vörubretti sem reyndist vera skrifblokk.