Tóbakslaus bekkur

Tóbakslaus bekkur

Embætti Landlæknis

Tóbakslaus bekkur er samkeppni haldin í 7.,8. og 9. bekk og er ætlað að virkja samstöðu unglinga gegn notkun á tóbaki. Innsend. geta verið í formi veggspjalda, auglýs-inga, stuttmynda eða fræðsluefnis um tóbaksvarnir.

 

tobak_haegri.jpg
tobak_600x600-copy.jpg

Ný kynslóð af hetjum er komin til leiks til að tortíma tóbakinu fyrir fullt og allt með nýjar hugmyndir og sköpunargleðina að vopni.

Markmiðið að þessu sinni var að fá nemendur til að hjálpa þessum hetjum að finna nýjar leiðir til að berjast við tóbakið. Nota hugmyndaflugið, skrifa sögur þessara persóna eða skrifa alveg nýjar persónur sem móta tóbakslausa framtíð. Veggspjöldin eru hluti af kennsluefni og vefsíðu í sama myndstíl.

Tóbakslaus bekkur

Tóbakslaus bekkur

Tóbakslaus bekkur

Tóbakslaus bekkur

Tóbakslaus bekkur

Tóbakslaus bekkur

Tóbakslaus bekkur