Troðfull af tómötum

Troðfull af tómötum

Ásbjörn Ólafsson

Það ætti að liggja í augum uppi. Það ætti að vera augljóst af nafninu. En það virðast ekki allir átta sig á því að tómatsósa á að vera troðfull af tómötum.

felisx-floskur_x1.jpg
fel-felix_typo_x1.png

Felix tómatsósan er hinsvegar troðfull af tómötum og færir íslenska tómatsósumarkaðnum allskonar skemmtilegar nýjungar. Tómatsósa með stevíu, Hot Chili (sem er svo sannarlega HOT!) og með svörtum pipar. En fyrst og fremst tómatar og aftur tómatar.