KEX brewing

KEX brewing

KEX brewing er nýtt brugghús og nýr angi af KEX fjölskyldunni. Hugmyndin á bak við brugghúsið er að brjóta upp hefðina sem hefur myndast í kringum íslenska bruggmenningu; að handverksbjór sé ekki bara fyrir fámennan hóp bjórnörda, heldur fyrir alla sem elska góðan bjór.