Klúbburinn Geysir

Klúbburinn Geysir

Klúbburinn Geysir er félagsskapur sem hefur það að markmiði að fólk með geðsjúkdóma geti átt betra líf. Þeir sem eiga við geðsjúkdóma að stríða geta komið í klúbbinn, fengið aðstoð við að komast í vinnu, nám auk þess að taka þátt í daglegum störfum klúbbsins.