Hafa samband

Hvað getum við gert fyrir þig?

Hvíta húsið er reynslumikil auglýsingastofa sem snertir á öllu sem viðkemur markaðsstarfi. Hugmyndapottur, hönnunarstórveldi, skilaboðasmiðja. Við hjálpum þér að móta stefnu, skerpa ásýnd, fanga athygli, breyta hugarfari. Við erum sérfræðingar og brennum fyrir árangri. Við vekjum áhuga, því við höfum áhuga.

Fyrir okkur er tilgangurinn allaf skýr: Að ná og viðhalda sambandi.

Stefna

— Við greinum og leiðum stefnur

Stefnumótun
Vörumerkjastefna
Samskiptastefna
Markaðsstefna
Markaðsráðgjöf

Sköpun

— Við sköpum og framkvæmum hugmyndir

Mörkun
Hugmyndavinna
Hönnun
Textasmíð
Handritaskrif
Kvikmynduð framleiðsla
Ljósmyndun

Birtingar

— Við birtum, vöktum, mælum

Birtingaþjónusta
Birtingaráðgjöf
Samfélagsmiðlar
Árangursmælingar

Við elskum samtal!

Ef þú vilt spegla verkefni þitt við okkur þá svörum við bæði síma og tölvupósti, svo er líka alltaf heitt á könnunni.

hvitahusid@hvitahusid.is
+354 562 1177