Heilt hús hugmynda

Hvíta húsið dregur nafn sitt af eggi – tákns sköpunar og frjósemi hugans. Frá stofnun árið 1961 hefur hugmyndauðgi verið leiðarljósið og grundvöllur vinnu okkar við að skapa sterk tengsl milli vörumerkja og neytenda.

Við vinnum að skapandi lausnum fyrir viðskiptavini okkar, sem eru bæði viðeigandi fyrir vörumerkið og skipta markhópinn máli. Hugmyndir sem vekja ekki einungis skammvinna athygli heldur breyta hugarfari til lengri tíma og hjálpa viðskiptavinum okkar að skapa langtímasamband við viðskiptavini sína.