Vafrakökur

Persónu­vernd

Við notum kökur

Vefkerfið okkar safnar ekki persónuupplýsingum sjálfkrafa. Við mælum þó notkun á vefnum og notum til þess þjónustu frá utanaðkomandi aðilum. Þeir aðilar safna persónuupplýsingum eins og þær eru skilgreindar í persónuverndarlögum.

Hverjir mæla?

Google og Vimeo mæla heimsóknir og umferð um síðuna en við fáum engar persónurekjanlegar upplýsingar úr þeim mælingum. Tilgangurinn er fyrst og fremst að skilja hvernig notendur vafra um vefinn (Google Analytics) eða sjá hversu margir horfa á myndbönd (Vimeo). Við fáum yfirlit yfir fjölda og jafnvel lýðfræðiupplýsingar á borð við aldur og kyn, en getum ekki greint þessar upplýsingar niður á einstaklinga á nokkurn hátt. Facebook og Google geyma þó ítarlegri upplýsingar um notendur.

Ef þú ert eða hefur nýlega verið innskráð(ur) á Facebook þá getur Facebook tengt upplýsingar um heimsókn á síðuna okkar beint við þig sem gæti haft áhrif á þær auglýsingar sem þú sérð. Það sama gildir um auglýsingakerfi Google.

Þú getur hafnað vafrakökum með því að smella á stikuna sem birtist neðst í glugganum þegar þú heimsækir síðuna.