Um okkur

Fólkið gerir Hvíta húsið.

Við erum stolt af okkar vinnustað. Þess vegna hlutum við viðurkenninguna Fyrirtæki ársins 2020 í könnun VR.

Við hlutum líka titilinn Auglýsingastofa ársins hjá ÍMARK, því markaðsstjórum finnst við fagleg, hugmyndarík, árangursdrifin og þjónustulunduð.

Þetta er fólkið okkar.

Agnes Hlíf Andrésdóttir
Anna Kristín Kristjánsdóttir
Berglind Bragadóttir
Bjarki Lúðvíksson
Björn Daníel Svavarsson
Davíð Terrazas
Dröfn Þórisdóttir
Edda Kentish
Egill Rúnar Viðarsson
Eiríkur Már Guðleifsson
Elín Helga Sveinbjörnsdóttir
Elín Lára Jónsdóttir
Emil H. Valgeirsson
Erla María Árnadóttir
Gunnar Davíð Jóhannesson
Gunnar Þór Arnarson
Guðmundur Bernharð
Guðmundur Þór Kárason
Guðrún Jónsdóttir
Hafsteinn Alexandersson
Hallmar Freyr Thorvaldsson
Helga Valdís Árnadóttir
Herborg Sörensen
Hrund Einarsdóttir
Höskuldur Harri Gylfason
Ingveldur Finnsdóttir
Jóhann Ómarsson
Karen Sigurlaugsdóttir
Karl Ágúst Guðmundsson
Karl Ólafur Hallbjörnsson
Kristján Aðalsteinsson
Leifur Wilberg
Ragna Sæmundsdóttir
Rakel Mánadóttir
Rósa Hrund Kristjánsdóttir
Sighvatur Halldórsson
Sigríður Sigurðardóttir
Silvia Pérez
Skafti Skírnisson
Stefán Einarsson
Tinna Stefánsdóttir
Ágúst Ævar Gunnarsson
Þorgeir Tryggvason

Heilt hús hugmynda

Við fengum okkar fyrstu hugmynd árið 1961. Síðan þá hafa ótal hugmyndir kviknað – enda er okkar hlutverk að nota reynsluna, innsæið og sköpunarkraftinn til að fá góðar hugmyndir sem skila viðskiptavinum okkar árangri.

Við vinnum náið með Fleishman Hillard, sem er almanna­tengslastofa með skrifstofur í 36 löndum.

Stjórnendur

Elín Helga Sveinbjörnsdóttir
— Framkvæmdastjóri

Rósa Hrund Kristjánsdóttir
— Creative Director

Eiríkur Már Guðleifsson
— Fjármálastjóri

Stjórn

Anna Kristín Kristjánsdóttir
— Starfandi stjórnarformaður

Dröfn Þórisdóttir
— Stjórnarmaður

Gunnar Þór Arnarson
— Stjórnarmaður

Guðmundur Bernharð
— Varamaður

Hefurðu brennandi áhuga á auglýsingum eða reynslu í faginu og langar að slást í hópinn? Sendu okkur umsókn og ferilskrá.

Ef þú vilt kynnast okkur betur eða fá okkar sýn á verkefni sem þú ert með er það líka auðvelt.

Netfangið okkar er hvitahusid@hvitahusid.is. Einfalt, þægilegt og eftirminnilegt.