Aðgerða­áætlun Íslands í loftslags­málum

Aðgerðaáætlun Íslands í loftslagsmálum er í sífelldri endurskoðun, enda skipast skjótt veður í lofti (afsakið). Til að kynna áætlunina, markmið hennar og nýjustu breytingar sneri Umhverfis- og auðlindaráðuneytið sér til okkar. Útkoman varð þetta myndband sem snertir á þessu öllu.