Af hverju að flækja málin?

Víðtækar breytingar eins og orkuskiptin eru ekki alveg einfaldar í framkvæmd. Ekki síst ef allir stökkva til og reyna að redda sér, þá getur allt farið í flækju.

Þetta var innsæið sem við unnum með til að kynna Heimahleðslu ON í áskrift, einfalda og þægilega lausn sem hentar bæði einbýlum og fjölbýlum til að tryggja öllum aðgang að orku fyrir rafbílana sína.