Bláa Lónið - Fólkið okkar

Hjá Bláa Lóninu starfar skapandi fólk sem er fremst á sínu sviði í þjónustuhönnun, upplifun og sjálfbærri vöruþróun. Með vísindi og nýsköpun að leiðarljósi leggja þau sig fram við að rækta veröld lónsins í sátt við umhverfi og samfélag og taka á móti gestum sínum með hlýju og af alúð.


Einlægur áhugi þeirra fyrir töfrum vatnsins vakti forvitni okkar. Við fórum því og hittum nokkra af þeim stórkostlegu einstaklingum sem starfa hjá fyrirtækinu svo að við gætum kynnt fyrir Íslendingum frumkvöðlakraftinn sem býr að baki velgengi Bláa Lónsins.