Sum eru A týpur, önnur B týpur. En ætli við séum ekki flest einhversstaðar þar á milli. Svona AB týpur!
Við fengum það skemmtilega hlutverk að fríska upp á útlitið og gera auglýsingaefni fyrir þennan sígilda morgunverð sem stendur alltaf fyrir sínu.
Næsta verk