Lygilega góðir gerlar

Í tilefni af nýjum umbúðum LGG+ ákváðum við að minna á virkni þessarar frábæru vöru. Útkoman var skemmtilegt teiknimyndaferðalag um mannslíkamann þar sem LGG-gerlarnir vinna sína nauðsynlegu vinnu við að bæta heilsu okkar og líðan. Létt og litrík áminning um hvað það er gott og mikilvægt að hafa meltinguna í lagi.