Vatn er verðmætt

Í tilefni af alþjóðlegum degi vatnsins var vakin athygli á þeim forréttindum sem við búum við þegar kemur að neysluvatni. Vatnið okkar er verðmæt auðlind sem okkur ber að verja og fara vel með.

Vatn er verðmætt fyrir Veitur ohf. fékk Lúður í flokki prentauglýsinga í ÍMARK auglýsingakeppninni. Einnig fékk hún viðurkenningu í FÍT keppninni og tilnefningu í ADCE keppninni – Art Directors Club of Europe.